Um áhrif tíðni á stefnu útjöfnunar: Rannsókn á beygingarþróun færeysku nafnorðanna vøllur og fjørður

Jón Símon Markússon

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Hér verður gerð grein fyrir ólíkum stefnum útjöfnunar í færeysku nafnorðunum vøllur og fjørður, sem bæði eru afkomendur fornvesturnorrænna u-stofna, sbr. fvnorr. vǫllr og fjǫrðr.1 Eins og flokkunin gefur til kynna tilheyrðu orðin sama beygingarflokki í fornvesturnorrænu og sýndu því sömu beygingarendingar.2 Einnig voru fjölskrúðug stofnsérhljóðavíxl einkennandi fyrir beygingu u-stofna, sbr. t.d. fvnorr. nf./þf.et., þf./þgf.ft. vǫll-, fjǫrð- ~ þgf.et., nf.ft. vell-, firð- ~ ef.et. og ft. vall-, fjarð-.
Original languageEnglish
Pages (from-to)53-86
Number of pages34
JournalÍslenskt mál og almenn málfræði
Volume44
Publication statusPublished - 2022
Externally publishedYes

Keywords

  • Faroese language
  • Grammar
  • Nouns

Fingerprint

Dive into the research topics of 'Um áhrif tíðni á stefnu útjöfnunar: Rannsókn á beygingarþróun færeysku nafnorðanna vøllur og fjørður'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this