Abstract
Greinin er byggð á meistararitgerð höfundar „Hér er lítill hluti af öllum Færeyjum“: Söfnun, skipulagning og miðlun handrita og einkaskjala. Ritgerðin var unnin undir handleiðslu Ágústu Pálsdóttur, prófessors.
Í verkefninu var fjallað um hvernig staðið er að söfnun, skipulagningu og miðlun handrita og einkaskjala á handritadeild Landsbókasafns Íslands, Þjóðskjalasafni Íslands, Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Landsbókasafni Færeyja (f. Landsbókasavnið), Þjóðskjalasafni Færeyja (f. Tjóðskjalasavnið), Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn (d. Det Kgl. Bibliotek) og Árnasafninu í Kaupmannahöfn (d. Den Arnamagnæanske Samling). Tilgangur ritgerðarinnar var að skoða stöðu mála og fá yfirsýn yfir verklag. Í framhaldinu er hægt að setja fram tillögur um frágang handrita og einkaskjala fyrir handritadeild Landsbókasafns Færeyja, með það að leiðarljósi að miðla á vef.
Í verkefninu var fjallað um hvernig staðið er að söfnun, skipulagningu og miðlun handrita og einkaskjala á handritadeild Landsbókasafns Íslands, Þjóðskjalasafni Íslands, Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Landsbókasafni Færeyja (f. Landsbókasavnið), Þjóðskjalasafni Færeyja (f. Tjóðskjalasavnið), Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn (d. Det Kgl. Bibliotek) og Árnasafninu í Kaupmannahöfn (d. Den Arnamagnæanske Samling). Tilgangur ritgerðarinnar var að skoða stöðu mála og fá yfirsýn yfir verklag. Í framhaldinu er hægt að setja fram tillögur um frágang handrita og einkaskjala fyrir handritadeild Landsbókasafns Færeyja, með það að leiðarljósi að miðla á vef.
Original language | Icelandic |
---|---|
Pages (from-to) | 15-18 |
Number of pages | 4 |
Journal | Bókasafnið |
Volume | 44 |
Issue number | 1 |
Publication status | Published - 30 May 2024 |
Externally published | Yes |
Keywords
- Archives
- Manuscripts
- Faroe Islands